23.5.2016

Sérstakar umræður um stöðu fjölmiðla á Íslandi þriðjud. 24. maí

Birgitta Jónsdóttir og Illugi GunnarssonÞriðjudaginn 24. maí kl. 14:00 verða sérstakar umræður um stöðu fjölmiðla á Íslandi. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson.