9.5.2016

Sérstakar umræður um stöðu Mývatns og frárennslismál

Þriðjudaginn 10. maí kl. 2:00 verða sérstakar umræður um stöðu Mývatns og frárennslismál. Málshefjandi er Steingrímur J. Sigfússon og til andsvara verður umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir.

Steingrímur J. Sigfússon og Sigrún Magnúsdóttir