31.5.2016

Sérstakar umræður um stöðu og rekstrarvanda framhaldsskólanna, miðvikud. 1. júní

Miðvikudaginn 1. júní kl. 15:30 verða sérstakar umræður um stöðu og rekstrarvanda framhaldsskólanna. Málshefjandi er Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og til andsvara verður menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Illugi Gunnarsson