22.2.2017

Sérstakar umræður um stöðuna í ferðamálum - leiðir til gjaldtöku og skipting tekna

Fimmtudaginn 23. febrúar um kl. 11:30 verða sérstakar umræður um um stöðuna í ferðamálum - leiðir til gjaldtöku og skipting tekna. Málshefjandi er Þórunn Egilsdóttir og til andsvara verður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.

Þórunn Egilsdóttir og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir