16.2.2016

Sérstakar umræður um þörf á fjárfestingum í innviðum miðvikudaginn 17. febr.

Miðvikudaginn 17. febrúar kl. 15.30 verða sérstakar umræður um þörf á fjárfestingum í innviðum. Málshefjandi er Guðmundur Steingrímsson og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.

Guðmundur Steingrímsson og Bjarni Benediktsson