28.4.2017

Sérstakar umræður um tölvukerfi stjórnvalda

Þriðjudaginn 2. maí um kl. 14:00 verða sérstakar umræður um tölvukerfi stjórnvalda. Málshefjandi er Smári McCarthy og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Benedikt Jóhannesson.

Smári McCarthy og Benedikt Jóhannesson