24.3.2017

Sérstakar umræður um umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara

Mánudaginn 27. mars um kl. 16:00 verða sérstakar umræður um umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara. Málshefjandi er Guðjón S. Brjánsson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Óttarr Proppé.

Guðjón S. Brjánsson og Óttarr Proppé