24.8.2016

Sérstakar umræður um uppboðsleið í stað veiðigjalda, fimmtud. 25. ágúst

Fimmtudaginn 25. ágúst kl. 11:00 verða sérstakar umræður um uppboðsleið í stað veiðigjalda. Málshefjandi er Oddný G. Harðardóttir og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.

Oddný Harðardóttir og Bjarni Benediktsson