17.2.2016

Sérstakar umræður um verðtryggingu og afnám hennar fimmtudaginn 18. febr.

Fimmtudaginn 18. febrúar kl. 11 verða sérstakar umræður um verðtryggingu og afnám hennar. Málshefjandi er Helgi Hrafn Gunnarsson og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.

Helgi Hrafn Gunnarsson og Bjarni Benediktsson