3.12.2015

Sérstakar umræður um vopnaburð lögreglunnar.

Sérstakar umræður um vopnaburð lögreglunnar verða föstudaginn 4. des. kl. 2 miðdegis. Málshefjandi er Árni Páll Árnason og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ólöf Nordal.

Árni Páll Árnason og Ólöf Nordal