10.3.2021

Sérstök umræða fimmtudaginn 11. mars um veru Íslands í Atlantshafsbandalaginu

Fimmtudaginn 11. mars um kl. 13:45 verður sérstök umræða um veru Íslands í Atlantshafsbandalaginu. Málshefjandi er Kolbeinn Óttarsson Proppé og til andsvara verður utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson.

Kolbeinn-Proppe-og-Gudlaugur-Thor