3.2.2021

Sérstök umræða fimmtudaginn 4. febrúar um samskipti Íslands og Bandaríkjanna

Fimmtudaginn 4. febrúar um kl. 13:30 verður sérstök umræða um samskipti Íslands og Bandaríkjanna eftir valdaskiptin 20. janúar sl. Málshefjandi er Rósa Björk Brynjólfsdóttir og til andsvara verður Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.

Rosa-Bjork-og-Gudlaugur-Thor