3.3.2021

Sérstök umræða fimmtudaginn 4. mars um endurhæfingarúrræði fyrir fólk með ákominn heilaskaða

Fimmtudaginn 4. mars um kl. 13:30 verður sérstök umræða um endurhæfingarúrræði fyrir fólk með ákominn heilaskaða. Málshefjandi er Halla Signý Kristjánsdóttir og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir.

Halla-Signy-og-Svandis-Svavars