7.10.2022

(Umræðan fellur niður) Sérstök umræða mánudaginn 10. október um stöðu mála á landamærunum með tilliti til aukins fjölda hælisleitenda

Uppfært 10. október: Áður boðuð sérstök umræða um stöðu mála á landamærunum með tilliti til aukins fjölda hælisleitenda og afleidd áhrif fellur niður.
Sérstök umræða um stöðu mála á landamærunum með tilliti til aukins fjölda hælisleitenda og afleidd áhrif verður á Alþingi mánudaginn 10. október um kl. 15:45. Málshefjandi er Bergþór Ólason og til andsvara verður dómsmálaráðherra, Jón Gunnarsson.

Bergthor_JonGunnarsson