Sérstök umræða mánudaginn 8. maí um framtíð framhaldsskólanna
Sérstök umræða um framtíð framhaldsskólanna verður mánudaginn 8. maí um kl. 17:30. Málshefjandi er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og til andsvara verður mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason.