23.10.2018

Sérstök umræða um stöðu iðnnáms

Miðvikudaginn 24. október um kl. 14:00 verður sérstök umræða um stöðu iðnnáms. Málshefjandi er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir.

Aslaug-Arna_Lilja-Alfredsd_edited