17.5.2021

Sérstök umræða þriðjudaginn 18. maí um skipulagða glæpastarfsemi

Þriðjudaginn 18. maí um kl. 13:30 verður sérstök umræða um skipulagða glæpastarfsemi. Málshefjandi er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og til andsvara verður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.

Sigmundur-David-og-Aslaug-Arna