20.12.2017

Sérstök umræða um aðgerðir í húsnæðismálum

Fimmtudaginn 21. desember um kl. 11:00 fer fram sérstök umræða um aðgerðir í húsnæðismálum. Málshefjandi er Þorsteinn Víglundsson og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráðherra Ásmundur Einar Daðason.

Þorsteinn Víglundsson og Ásmundur Einar Daðason