23.3.2018

Sérstök umræða um afnám innflæðishafta og vaxtastig

Föstudaginn 23. mars kl. 12:00 fer fram sérstök umræða um afnám innflæðishafta og vaxtastig. Máls­hefjandi er Óli Björn Kárason og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra Bjarni Benediktsson.