26.1.2016

Sérstök umræða um áhrif kjöt- og mjólkurframleiðslu á loftslagsbreytingar

Miðvikudaginn 27. janúar kl. 16.00 verður sérstök umræða um áhrif kjöt- og mjólkurframleiðslu á loftslagsbreytingar. Málshefjandi er Brynhildur Pétursdóttir og til andsvara verður umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir.

Brynhildur Pétursdóttir og Sigrún Magnúsdóttir