29.1.2019

Sérstök umræða um almenningssamgöngur og borgarlínu

Miðvikudaginn 30. janúar um kl. 15:30 verður sérstök umræða um almenningssamgöngur og borgarlínu. Málshefjandi er Kolbeinn Óttarsson Proppé og til andsvara verður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson.

Kolbeinn-og-Sigurdur-Ingi_1548764664932