13.12.2018

Sérstök umræða um atvinnustefnu á opinberum ferðamannastöðum

Föstudaginn 14. desember um kl. 13:30 verður sérstök umræða um atvinnustefnu á opinberum ferðamannastöðum. Málshefjandi er Vilhjálmur Árnason og til andsvara verður Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Vilhjalmur-og-Thordis