26.9.2019

Sérstök umræða um atvinnuþátttöku 50 ára og eldri

Sérstök umræða um atvinnuþátttöku 50 ára og eldri verður fimmtudaginn 26. september um kl. 13:30. Málshefjandi er Karl Gauti Hjaltason og til andsvara verður félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason.

KarlGauti_AsmundurEinar