4.3.2020

Sérstök umræða um bætt uppeldi, leið til forvarna og lýðheilsu

Sérstök umræða um bætt uppeldi, leið til forvarna og lýðheilsu verður fimmtudaginn 5. mars um kl. 11:00. Málshefjandi er Una María Óskarsdóttir og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir.

Una-Maria-og-Svandis