19.5.2017

Sérstök umræða um Brexit og áhrifin á Ísland

Mánudaginn 22. maí kl. 10.30 fer fram sérstök umræða um Brexit og áhrifin á Ísland. Málshefjandi er Rósa Björk Brynjólfsdóttir og til andsvara verður utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson.Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson