7.11.2018

Sérstök umræða um drengi í vanda

Fimmtudaginn 8. nóvember um kl. 11:00 verður sérstök umræða um drengi í vanda. Málshefjandi er Karl Gauti Hjaltason og til andsvara verður Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.

Karl-Gauti-og-Katrin-Jakobsdottir_edited