6.3.2019

Sérstök umræða um efnahagslega stöðu íslenskra barna

Fimmtudaginn 7. mars um kl. 11:00 verður sérstök umræða um efnahagslega stöðu íslenskra barna. Málshefjandi er Inga Sæland og til andsvara verður félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason.

Inga Sæland og Ásmundur Einar Daðason