3.5.2021

Sérstök umræða um efnahagsmál þriðjudaginn 4. maí

Þriðjudaginn 4. maí um kl. 13:30 verður sérstök umræða um efnahagsmál. Málshefjandi er Jón Steindór Valdimarsson og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.

Jon-Steindor-og-Bjarni-Ben