27.12.2017

Sérstök umræða um fátækt á Íslandi

Fimmtudaginn 28. desember um kl. 14:00 fer fram sérstök umræða um fátækt á Íslandi. Málshefjandi er Inga Sæland og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra Bjarni Benediktsson.

Inga Sæland og Bjarni Benediktsson