26.1.2018

Sérstök umræða um félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði

Þriðjudaginn 30. janúar um kl. 14:00 fer fram sérstök umræða um félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði. Málshefjandi er Oddný G. Harðardóttir og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráðherra Ásmundur Einar Daðason.

Oddný G. Harðardóttir og Ásmundur Daði Einarsson