11.10.2019

Sérstök umræða um fíkniefnafaraldur á Íslandi

Mánudaginn 14. október um kl. 15:45 verður sérstök umræða um fíkniefnafaraldur á Íslandi. Málshefjandi er Inga Sæland og til andsvara verður Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.

IngaSaeland_Svandis