29.4.2015

Sérstök umræða um fjarskiptamál

Fimmtudaginn 30. apríl kl. 11.00 verður sérstök umræða um fjarskiptamál. Málshefjandi er Haraldur Benediktsson og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ólöf Nordal.