11.6.2024

Sérstök umræða um forvarnir og lýðheilsu þegar horft er til aukins aðgengis að áfengi þriðjudaginn 11. júní

Sérstök umræða um forvarnir og lýðheilsu þegar horft er til aukins aðgengis að áfengi verður þriðjudaginn 11. júní um kl. 14. 

Málshefjandi er Jódís Skúladóttir og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson. 

JodisSkula_WillumThor