23.10.2018

Sérstök umræða um framtíð og eflingu íslenska sveitarstjórnarstigsins

Þriðjudaginn 23. október um kl. 14:15 verður sérstök umræða um framtíð og eflingu íslenska sveitarstjórnarstigsins. Málshefjandi er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og til andsvara verður Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Albertina-Fridbjorg_Sigurdur-Ingi