24.4.2018

Sérstök umræða um framtíð og fyrirkomulag utanspítalaþjónustu og sjúkraflutninga

Miðvikudaginn 25. apríl um kl. 15:30 fer fram sérstök umræða um framtíð og fyrirkomulag utanspítalaþjónustu og sjúkraflutninga. Máls­hefjandi er Vilhjálmur Árnason og til andsvara verður heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir.

VilhjalmurArnasonogSvandisSvavarsdottir