16.2.2018

Sérstök umræða um frelsi á leigubílamarkaði

Mánudaginn 19. febrúar um kl. 15:30 fer fram sérstök umræða um frelsi á leigubílamarkaði. Málshefjandi er Hanna Katrín Friðriksson og til andsvara verður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson.

Hanna Katrín Friðriksson og Sigurður Ingi Jóhannsson