21.10.2019

Sérstök umræða um fríverslunarsamninga í Norður-Atlantshafi

Þriðjudaginn 22. október um kl. 14:00 verður sérstök umræða um fríverslunarsamninga í Norður-Atlantshafi. Málshefjandi er Óli Björn Kárason og til andsvara verður utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson.

OliBjorn_GudlaugurThor