16.9.2015

Sérstök umræða um fullnustu refsinga

Fimmtudaginn 17. sept. kl. 11:30 verður sérstakar umræður um fullnustu refsinga, málshefjandi er Helgi Hrafn Gunnarsson og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ólöf Nordal.