1.11.2019

Sérstök umræða um geðheilbrigðisvanda ungs fólks

Mánudaginn 4. nóvember um kl. 15:45 verður sérstök umræða um geðheilbrigðisvanda ungs fólks. Málshefjandi er Þorsteinn Sæmundsson og til andsvara verður Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.

Þorsteinn Sæmundsson og Svandís Svavarsdóttir