6.2.2019

Sérstök umræða um gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag

Fimmtudaginn 7. febrúar um kl. 11:00 verður sérstök umræða um gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag. Málshefjandi er Bryndís Haraldsdóttir og til andsvara verður Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Bryndis-og-Thordis-Kolbrun