30.4.2018

Sérstök umræða um hvítbók um fjármálakerfið

Miðvikudaginn 2. maí um kl. 15:45 fer fram sérstök umræða um hvítbók um fjármálakerfið. Máls­hefjandi er Þorsteinn Víglundsson og til andsvara verður forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir.

Þorsteinn Víglundsson og Katrín Jakobsdóttir