12.12.2018

Sérstök umræða um Íslandspóst fimmtudag 13. desember

Fimmtudaginn 13. desember um kl. 13:30 verður sérstök umræða um Íslandspóst. Málshefjandi er Þorsteinn Víglundsson og til andsvara verður Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

ThorsteinnViglundsson_SigurdurIngi