18.10.2019

Sérstök umræða um íslenskt bankakerfi og sölu á hlutum ríkisins í bönkunum

Mánudaginn 21. október um kl. 15:45 verður sérstök umræða um íslenskt bankakerfi og sölu á hlutum ríkisins í bönkunum. Málshefjandi er Oddný G. Harðardóttir og til andsvara verður Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.

Oddny_og_Bjarni