28.1.2020

Sérstök umræða um jafnrétti til náms óháð búsetu

Miðvikudaginn 29. janúar um kl. 15:30 verður sérstök umræða um jafnrétti til náms óháð búsetu. Málshefjandi er Vilhjálmur Árnason og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir.

VilhjalmurArnason_LiljaAlfredsdottir