2.5.2018

Sérstök umræða um kjör ljósmæðra

Fimmtudaginn 3. maí kl. 11:00 fer fram sérstök umræða um kjör ljósmæðra. Máls­hefjandi er Guðjón S. Brjánsson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir.

Guðjón S. Brjánsson og Svandís Svavarsdóttir