23.2.2018

Sérstök umræða um lestrarvanda og aðgerðir til að sporna við honum

Mánudaginn 26. febrúar um kl. 15:45 fer fram sérstök umræða um lestrarvanda og aðgerðir til að sporna við honum. Málshefjandi er Guðmundur Andri Thorsson og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir.

Guðmundur Andri Thorsson og Lilja Alfreðsdóttir