20.3.2019

Sérstök umræða um loftslagsmál fimmtudaginn 21. mars

Fimmtudaginn 21. mars um kl. 15 verður sérstök umræða um loftslagsmál. Málshefjandi er Smári McCarthy og til andsvara verður umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

SmariMcCarthy_GudmundurIngi_edited_1553095852190