18.9.2015

Sérstök umræða um málefni flóttamanna

Mánudaginn 21. sept. kl. 15:00 verður sérstök umræða um málefni flóttamanna, málshefjandi er Katrín Jakobsdóttir og til andsvara verður forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.