5.11.2019

Sérstök umræða um málefni innflytjenda

Miðvikudaginn 6. nóvember um kl. 16:15 verður sérstök umræða um málefni innflytjenda. Málshefjandi er Jón Steindór Valdimarsson og til andsvara verður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra.

JonSteindor_AslaugArna