20.2.2018

Sérstök umræða um málefni löggæslu

Miðvikudaginn 21. febrúar um kl. 15:30 fer fram sérstök umræða um málefni löggæslu. Málshefjandi er Þorsteinn Sæmundsson og til andsvara verður dómsmálaráðherra Sigríður Á. Andersen.

Þorsteinn Sæmundsson og Sigríður Á. Andersen